Í árs bann fyrir óhófleg svipuhögg Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2024 11:33 Charlotte Dujardin má ekki keppa aftur fyrr en í júlí á næsta ári. Getty/Bradley Collyer Þrefaldi ólympíumeistarinn Charlotte Dujardin hefur verið dæmd í árs bann og sektuð um eina og hálfa milljón króna, fyrir að slá hest með svipu, með „óhóflegum“ hætti. Rétt áður en Ólympíuleikarnir hófust í París í sumar birtist myndband frá æfingu þar sem Dujardin sást nota langa svipu til að slá hest. That’s not an error of judgement, that’s habitual. Fuck Charlotte Dujardin. I hope her career and reputation is in the bin forever. pic.twitter.com/NgZ77vKX00— Gavin Wilson... (@GavWilson) July 24, 2024 Þessi 39 ára, breska hestakona dró sig úr keppni á Ólympíuleikunum og var sett í tímabundið bann 23. júlí, eftir að myndbandið birtist. Alþjóða hestaíþróttasambandið, FEI, hefur nú dæmt hana í árs bann sem gildir frá júlí síðastliðnum, og hún mun því geta keppt að nýju í júlí næstkomandi. „Þessi refsing sendir skýr skilaboð um það að hver sem er, burtséð frá stöðu þeirra, sem stefnir velferð hests í hættu mun þurfa að taka alvarlegum afleiðingum,“ sagði Sabrina Ibanez hjá FEI. Breska hestaíþróttasambandið hefur tekið upp bannið og má því Dujardin hvorki keppa í alþjóðlegum mótum né heima í Bretlandi. Dujardin hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Hún er ásamt hjólreiðakonunni Lauru Kenny sú breska kona sem unnið hefur til flestra verðlauna á Ólympíuleikum. Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Rétt áður en Ólympíuleikarnir hófust í París í sumar birtist myndband frá æfingu þar sem Dujardin sást nota langa svipu til að slá hest. That’s not an error of judgement, that’s habitual. Fuck Charlotte Dujardin. I hope her career and reputation is in the bin forever. pic.twitter.com/NgZ77vKX00— Gavin Wilson... (@GavWilson) July 24, 2024 Þessi 39 ára, breska hestakona dró sig úr keppni á Ólympíuleikunum og var sett í tímabundið bann 23. júlí, eftir að myndbandið birtist. Alþjóða hestaíþróttasambandið, FEI, hefur nú dæmt hana í árs bann sem gildir frá júlí síðastliðnum, og hún mun því geta keppt að nýju í júlí næstkomandi. „Þessi refsing sendir skýr skilaboð um það að hver sem er, burtséð frá stöðu þeirra, sem stefnir velferð hests í hættu mun þurfa að taka alvarlegum afleiðingum,“ sagði Sabrina Ibanez hjá FEI. Breska hestaíþróttasambandið hefur tekið upp bannið og má því Dujardin hvorki keppa í alþjóðlegum mótum né heima í Bretlandi. Dujardin hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Hún er ásamt hjólreiðakonunni Lauru Kenny sú breska kona sem unnið hefur til flestra verðlauna á Ólympíuleikum.
Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira