McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 20:01 Conor McGregor á leið sinni úr dómsalnum. David Fitzgerald/Getty Images Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá. MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá.
MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn