Flott klæddir feðgar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 10:31 Ástráður Haraldsson og Snorri Ástráðsson eru smart feðgar. SAMSETT Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari hefur verið í deiglunni að undanförnu og hefur klæðaburður hans ekki síst vakið athygli. Ástráður er með einstakan stíl og er hrifinn af óhefðbundnum settum. Sonur hans, plötusnúðurinn og viðburðahaldarinn Snorri Ástráðsson, á ekki langt að sækja tískuinnblásturinn en hann er sömuleiðis þekktur fyrir að fara töff leiðir í tískunni. Ástráður virðist hrifinn af breska tískuhönnuðinum Nigel Cabourn sem sérhæfir sig í einstökum gæðaflíkum og sækir innblástur til fjórða áratugarins. Hann á settið í rauðbrúnum litatónum og sömuleiðis sambærilegt sett í gráu. Ríkissáttasemjari Ástráður Haraldsson klæðist Nigel Cabourn.Vísir/Vilhelm Samkvæmt vefsíðu Cabourn kostar jakkinn 31.100 krónur og buxurnar 28.900 krónur. Jakkinn er í rauðbrúnum litatónum með stuttum og stílhreinum kraga.Nigel Cabourn Buxurnar fullkomlega í stíl við jakkann.Nigel Cabourn Ástráður hér í gráu setti við ljósbláa, kragalausa skyrtu.Vísir/Vilhelm Snorri sonur Ástráðs hefur sömuleiðis vakið athygli fyrir flottan stíl og virðist hrifinn af skandinavískri tísku. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn og var í haust valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ. Snorri klæðist mikið svörtu og hvítu og stílhreinum flíkum í stíl við strigaskó. Feðgarnir virðast báðir hrifnir af kragalausum skyrtum.SAMSETT Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ástráður virðist hrifinn af breska tískuhönnuðinum Nigel Cabourn sem sérhæfir sig í einstökum gæðaflíkum og sækir innblástur til fjórða áratugarins. Hann á settið í rauðbrúnum litatónum og sömuleiðis sambærilegt sett í gráu. Ríkissáttasemjari Ástráður Haraldsson klæðist Nigel Cabourn.Vísir/Vilhelm Samkvæmt vefsíðu Cabourn kostar jakkinn 31.100 krónur og buxurnar 28.900 krónur. Jakkinn er í rauðbrúnum litatónum með stuttum og stílhreinum kraga.Nigel Cabourn Buxurnar fullkomlega í stíl við jakkann.Nigel Cabourn Ástráður hér í gráu setti við ljósbláa, kragalausa skyrtu.Vísir/Vilhelm Snorri sonur Ástráðs hefur sömuleiðis vakið athygli fyrir flottan stíl og virðist hrifinn af skandinavískri tísku. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn og var í haust valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ. Snorri klæðist mikið svörtu og hvítu og stílhreinum flíkum í stíl við strigaskó. Feðgarnir virðast báðir hrifnir af kragalausum skyrtum.SAMSETT
Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira