Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 16:01 Kolbeinn Kristinsson er með stórt tækifæri í höndunum. Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er kominn með andstæðing fyrir næsta bardaga á sínum ferli sem fer fram þann 7.desember næstkomandi. Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi. Box Íslendingar erlendis Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Sjá meira
Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi.
Box Íslendingar erlendis Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Sjá meira