Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2024 07:30 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fékk ekki bara einn hring heldur tvo. Hér má sjá Ísland áberandi á hlið hringsins. @txstatexctrack Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil í fyrra og hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir það á fyrsta leik körfuboltaliðs skólans. Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira