Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Lestrarklefinn og Sjöfn Asare 5. nóvember 2024 10:32 Breiðþotur er fyrsta skáldsaga Tómasar Ævars Ólafssonar. Eva schram Ritdómum rignir nú inn á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hér fjallar Sjöfn Asare um bók Tómasar Ólafssonar, Breiðþotur. Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Sjöfn Asare fjallar um bók Tómasar Ólafssonar, Breiðþotur í Lestrarklefanum Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út ljóðabókina Umframframleiðsla (2021) og starfar við dagskrágerð á Rás 1. Bókin ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur kastar fram spurningunni: Hvað hefði gerst og myndi gerast í kjölfar svaðalegs gagnaleka sem setur allan heiminn á hliðina? Hvað ef heimsbyggðinni yrðu veitt tíu ár til að sporna við hlýnun jarðar á almennilegan hátt, og takist það ekki muni annar gagnaleki skekja stoðir veruleikans. Hvað gera þrír ungir vinir í litlu þorpi á Austurlandi í kjölfarið? Litla þorpið þeirra springur, fjölskyldur splundrast, skólakerfið fellur, uppgangur fasisma, trúarofsi og sáluhjálp, skilnaðir, söknuður, vinátta og ást eiga sögusviðið í þessari spennandi bók. Börn á tímamótum Í upphafi bókar er þorpslífið hversdagslegt en þau Loftur, Umbi og Fransiska eru lengi í paradís. Einn daginn eru vinirnir að ráfa um bæinn og leika ímyndunarleiki, en þann næsta hefur allt gjörbreyst. Internetið hefur verið flett klæðum og öll persónuleg samskipti allra á netinu eru nú ekki lengur einkamál. Nektarmyndir, daður, fjárglæfrar, fjölskylduleyndarmál - allur pakkinn er uppi á borðinu. En það áhugaverða er að lesandi fylgist með þessum atburðum í gegnum augu táninga, ekki hinna fullorðnu, og áhrifin sem þessi afhjúpun hefur á fjölskyldulíf barnanna er í brennidepli. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér. Fleiri bókadóma má lesa á lestrarklefinn.is. Menning Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Sjöfn Asare fjallar um bók Tómasar Ólafssonar, Breiðþotur í Lestrarklefanum Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út ljóðabókina Umframframleiðsla (2021) og starfar við dagskrágerð á Rás 1. Bókin ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur kastar fram spurningunni: Hvað hefði gerst og myndi gerast í kjölfar svaðalegs gagnaleka sem setur allan heiminn á hliðina? Hvað ef heimsbyggðinni yrðu veitt tíu ár til að sporna við hlýnun jarðar á almennilegan hátt, og takist það ekki muni annar gagnaleki skekja stoðir veruleikans. Hvað gera þrír ungir vinir í litlu þorpi á Austurlandi í kjölfarið? Litla þorpið þeirra springur, fjölskyldur splundrast, skólakerfið fellur, uppgangur fasisma, trúarofsi og sáluhjálp, skilnaðir, söknuður, vinátta og ást eiga sögusviðið í þessari spennandi bók. Börn á tímamótum Í upphafi bókar er þorpslífið hversdagslegt en þau Loftur, Umbi og Fransiska eru lengi í paradís. Einn daginn eru vinirnir að ráfa um bæinn og leika ímyndunarleiki, en þann næsta hefur allt gjörbreyst. Internetið hefur verið flett klæðum og öll persónuleg samskipti allra á netinu eru nú ekki lengur einkamál. Nektarmyndir, daður, fjárglæfrar, fjölskylduleyndarmál - allur pakkinn er uppi á borðinu. En það áhugaverða er að lesandi fylgist með þessum atburðum í gegnum augu táninga, ekki hinna fullorðnu, og áhrifin sem þessi afhjúpun hefur á fjölskyldulíf barnanna er í brennidepli. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér. Fleiri bókadóma má lesa á lestrarklefinn.is.
Menning Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira