Pílukastarinn sem lifir á brauði og snakki fagnar athyglinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2024 11:30 Kevin Mills lifir á brauði og snakki. Kevin Mills er einn umtalaðasti pílukastari síðustu daga. Það hefur þó lítið með frammistöðu hans að gera heldur vegna frétta um óvenjulegt matarræði hans. Mills fagnar athyglinni sem hann hefur fengið. Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir. Pílukast Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir.
Pílukast Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira