Íslenska ungmennaliðið vann Evróputitilinn Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 13:26 Íslenska liðið fagnar. Mynd/Fimleikasambandið Ungmennalið Íslands varð í dag Evrópumeistari í blönduðum flokki unglinga á EM í Bakú. Keppt verður í fullorðinsflokki á morgun. Íslenska liðið þótti líklegt til árangurs en það stóð sig best í undanúrslitum í fyrradag með heildareinkunn upp á 50.600 af gólfi, stökki og trampólíni. Það bætti um betur í dag og náði í heildareinkunn upp á 51.600 og marði sigurinn, með 0.200 stigum meira en Svíþjóð sem hlaut 51.400. Tilfinningarnar voru eftir því miklar þegar úrslitin lágu fyrir. View this post on Instagram A post shared by European Gymnastics (@europeangymnastics) Bretar urðu þriðju með 50.800, Danmörk hlaut 49.950 og Noregur rak lestina með 44.600. Í stúlknaflokki hlaut Ísland brons. Í jafnri toppbaráttu var Ísland með 48.950 stig á eftir Dönum og Svíum. Danmörk fagnaði sigri með 50.250 stig og Svíþjóð fékk silfrið með 49.750 stig. Í drengjaflokki hafnaði íslenska liðið í fjórða sæti með 46.000 stig, töluvert frá Dönum sem fögnuðu sigri með 56.300 stig. Keppt verður til úrslita í fullorðinsflokki á mótinu á morgun þar sem Ísland er í úrslitum í bæði kvennaflokki og blönduðum flokki. Fimleikar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Íslenska liðið þótti líklegt til árangurs en það stóð sig best í undanúrslitum í fyrradag með heildareinkunn upp á 50.600 af gólfi, stökki og trampólíni. Það bætti um betur í dag og náði í heildareinkunn upp á 51.600 og marði sigurinn, með 0.200 stigum meira en Svíþjóð sem hlaut 51.400. Tilfinningarnar voru eftir því miklar þegar úrslitin lágu fyrir. View this post on Instagram A post shared by European Gymnastics (@europeangymnastics) Bretar urðu þriðju með 50.800, Danmörk hlaut 49.950 og Noregur rak lestina með 44.600. Í stúlknaflokki hlaut Ísland brons. Í jafnri toppbaráttu var Ísland með 48.950 stig á eftir Dönum og Svíum. Danmörk fagnaði sigri með 50.250 stig og Svíþjóð fékk silfrið með 49.750 stig. Í drengjaflokki hafnaði íslenska liðið í fjórða sæti með 46.000 stig, töluvert frá Dönum sem fögnuðu sigri með 56.300 stig. Keppt verður til úrslita í fullorðinsflokki á mótinu á morgun þar sem Ísland er í úrslitum í bæði kvennaflokki og blönduðum flokki.
Fimleikar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira