Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 06:31 Thomas Tuchel stýrði síðast Bayern München en hann hefur einnig verið stjóri Paris Saint Germain, Chelsea og Borussia Dortmund. Getty/Stefan Matzke Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. Fabrizio Romano staðfestir þetta á miðlum sínum. Tuchel mun þó ekki taka við liðinu fyrr en eftir næsta glugga þar sem Lee Carsley stýrir enska landsliðinu í síðustu leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember. Samingur Tuchel er þó ekki langur eða aðeins í eitt og hálf ár. Hann nær fram yfir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2026. Samkvæmt upplýsingum Romano þá er risastór bónusgreiðsla í boði fyrir Tuchel takist honum að vinna heimsmeistaratitilinn. Englendingar hafa ekki unnið HM síðan 1966 en það væri liðin sextíu ár frá þeim titli sumarið sem næta heimsmeistarakeppni fer fram. Tuchel verður aðeins þriðji útlendingurinn og fyrsti Þjóðverjinn til að þjálfa enska fótboltalandsliðið. Hinir voru Svíinn Sven-Göran Eriksson og Ítalinn Fabio Capello. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira
Fabrizio Romano staðfestir þetta á miðlum sínum. Tuchel mun þó ekki taka við liðinu fyrr en eftir næsta glugga þar sem Lee Carsley stýrir enska landsliðinu í síðustu leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember. Samingur Tuchel er þó ekki langur eða aðeins í eitt og hálf ár. Hann nær fram yfir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2026. Samkvæmt upplýsingum Romano þá er risastór bónusgreiðsla í boði fyrir Tuchel takist honum að vinna heimsmeistaratitilinn. Englendingar hafa ekki unnið HM síðan 1966 en það væri liðin sextíu ár frá þeim titli sumarið sem næta heimsmeistarakeppni fer fram. Tuchel verður aðeins þriðji útlendingurinn og fyrsti Þjóðverjinn til að þjálfa enska fótboltalandsliðið. Hinir voru Svíinn Sven-Göran Eriksson og Ítalinn Fabio Capello. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira