Marlena vann Bakgarðshlaupið: „Ég hljóp bara“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 23:29 Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins. Vísir/Viktor Marlena Radziszewska fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu sem haldið var í Heiðmörk um helgina. Marlena stóð ein eftir þegar hún hafði hlaupið 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena sigrar Bakgarðshlaupið í Heiðmörk, en hún gerði það einnig á síðasta ári. Þá hljóp Marlena einnig 38 hringi. „Vel,“ sagði Marlena einfaldlega þegar hún var spurð að því hvernig henni liði eftir að hún kom í mark, enda óþarfi að eyða of mikilli orku í orð. Marlena, eins og aðrir keppendur, láta verkin um að tala. Marlena er sannkallaður ofurhlaupari og sagðist sjálf ekki vera mikið þreytt þegar hún kom í mark og að hún hefði getað hlaupið í alla nótt ef þess þyrfti. Marlena atti kappi við Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur um sigurinn, en Þórdís var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn. Marlena segist hafa verið hissa þegar hún frétti af því að Þórdís hafði hætt á 38. hring, en síðast þegar Þórdís tók þátt hljóp hún 15 hringi. „Já ég var hissa. En ég veit það ekki alveg, ég hljóp bara,“ sagði Marlena að lokum eftir að hún kom í mark. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar Marlena kom í mark, sem og viðtalið við hana í heild sinni. Bakgarðshlaup Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Sjá meira
Þetta var í annað sinn sem Marlena sigrar Bakgarðshlaupið í Heiðmörk, en hún gerði það einnig á síðasta ári. Þá hljóp Marlena einnig 38 hringi. „Vel,“ sagði Marlena einfaldlega þegar hún var spurð að því hvernig henni liði eftir að hún kom í mark, enda óþarfi að eyða of mikilli orku í orð. Marlena, eins og aðrir keppendur, láta verkin um að tala. Marlena er sannkallaður ofurhlaupari og sagðist sjálf ekki vera mikið þreytt þegar hún kom í mark og að hún hefði getað hlaupið í alla nótt ef þess þyrfti. Marlena atti kappi við Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur um sigurinn, en Þórdís var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn. Marlena segist hafa verið hissa þegar hún frétti af því að Þórdís hafði hætt á 38. hring, en síðast þegar Þórdís tók þátt hljóp hún 15 hringi. „Já ég var hissa. En ég veit það ekki alveg, ég hljóp bara,“ sagði Marlena að lokum eftir að hún kom í mark. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar Marlena kom í mark, sem og viðtalið við hana í heild sinni.
Bakgarðshlaup Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“