Ofurskvísur heimsins í íslenskri skóhönnun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2024 18:00 Það var mikið hátískustemning á viðburði KALDA á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. SAMSETT Áhrifavaldar Danmerkur flykktust að þegar hönnuðurinn Katrín Alda frumsýndi nýja KALDA skólínu í Kaupmannahöfn á tískuvikunni og andrúmsloftið einkenndist af hátískustemningu. Blaðamaður var á svæðinu og ræddi við Katrínu Öldu. Viðburðurinn var haldinn í samvinnu við danska ljósmyndarann og áhrifavaldinn Freju Wever sem er búin að vera vinkona merkisins í mörg ár. Hún myndaði nýju línuna í samstarfi við Issue Issue magazine og voru þær myndir til sýnis ásamt línunni sjálfri. Myndirnar voru í risa stærð á veggjum sýningarsalsins og eru ofur töff.Freja Wever „Ég elska alltaf támjóa skó en við erum að koma með nokkur ný form fyrir vor/sumarlínuna 2025. Við erum að bæta við opnum svokölluðum nöktum skóm (e. naked shoe) og kork undirlagi í fyrsta skipið sem lítur út fyrir að vera mjög einföld hönnun en hún tók akkúrat ár í þróun. Við erum líka að halda áfram að þróa og stækka töskulínuna okkar þar sem þær hafa fengið mjög góðar viðtökur og erum að bæta við 4 nýjum stílum fyrir SS25. Við ætlum svo að fagna línunni líka hér heima á fimmtudaginn á 101 Hótel frá 16:00 til 18:00 og er viðburðurinn opinn öllum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) KALDA skórnir hafa verið vinsælir víða um heim í dágóða stund og sést á súperstjörnum á borð við leikkonuna Emmu Corrin, súperskvísunni Juliu Fox, ofurfyrirsætu systrunum Bellu og Gigi Hadid og svo lengi mætti telja. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) Hér má sjá vel valdar myndir frá tískuteitinu: Freja Wever og Katrín Alda.Aðsend Danskir áhrifavaldar fjölmenntu í skvísuteiti KALDA.Aðsend Freja Wever til hægri í nýrri hönnun KALDA.Aðsend Skvísustund.Aðsend Þessi skemmti sér vel.Aðsend Sólin skein á tískuvikunni.Aðsend Katrín Alda til vinstri á spjalli.Aðsend Viðburðurinn var vel sóttur.Aðsend Þessir voru í sömu litapallettu.Aðsend Fólk mætti í töff pússi.Aðsend Fólk var duglegt að mynda skóna.Aðsend Skvísur í stuði!Aðsend Aðsend Rýmið var minimalískt og hið glæsilegasta.Aðsend Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Danmörk Hollywood Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Viðburðurinn var haldinn í samvinnu við danska ljósmyndarann og áhrifavaldinn Freju Wever sem er búin að vera vinkona merkisins í mörg ár. Hún myndaði nýju línuna í samstarfi við Issue Issue magazine og voru þær myndir til sýnis ásamt línunni sjálfri. Myndirnar voru í risa stærð á veggjum sýningarsalsins og eru ofur töff.Freja Wever „Ég elska alltaf támjóa skó en við erum að koma með nokkur ný form fyrir vor/sumarlínuna 2025. Við erum að bæta við opnum svokölluðum nöktum skóm (e. naked shoe) og kork undirlagi í fyrsta skipið sem lítur út fyrir að vera mjög einföld hönnun en hún tók akkúrat ár í þróun. Við erum líka að halda áfram að þróa og stækka töskulínuna okkar þar sem þær hafa fengið mjög góðar viðtökur og erum að bæta við 4 nýjum stílum fyrir SS25. Við ætlum svo að fagna línunni líka hér heima á fimmtudaginn á 101 Hótel frá 16:00 til 18:00 og er viðburðurinn opinn öllum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) KALDA skórnir hafa verið vinsælir víða um heim í dágóða stund og sést á súperstjörnum á borð við leikkonuna Emmu Corrin, súperskvísunni Juliu Fox, ofurfyrirsætu systrunum Bellu og Gigi Hadid og svo lengi mætti telja. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) Hér má sjá vel valdar myndir frá tískuteitinu: Freja Wever og Katrín Alda.Aðsend Danskir áhrifavaldar fjölmenntu í skvísuteiti KALDA.Aðsend Freja Wever til hægri í nýrri hönnun KALDA.Aðsend Skvísustund.Aðsend Þessi skemmti sér vel.Aðsend Sólin skein á tískuvikunni.Aðsend Katrín Alda til vinstri á spjalli.Aðsend Viðburðurinn var vel sóttur.Aðsend Þessir voru í sömu litapallettu.Aðsend Fólk mætti í töff pússi.Aðsend Fólk var duglegt að mynda skóna.Aðsend Skvísur í stuði!Aðsend Aðsend Rýmið var minimalískt og hið glæsilegasta.Aðsend
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Danmörk Hollywood Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira