Raygun svarar gagnrýnisröddum Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2024 07:02 Dansrútína Raygun á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli, svo ekki sé fastar að orði kveðið vísir/Getty Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira
Raygun, eða Rachel Gunn, steig á svið í breikdansi á laugardaginn og það er óhætt að segja að hún hafi ekki slegið í gegn en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greinni á Ólympíuleikunum. Henni mistókst að fá eitt einasta stig frá dómurum og sporin sem hún bauð upp á hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þykir sumum nóg um. Raygun er þó ekki af baki dottin þrátt fyrir mótlætið. „Öll sporin mín eru orginal. Sköpunargáfa skiptir mig mjög miklu máli. Ég fer þarna út og sýni list mína. Stundum talar það til dómara og stundum ekki. Ég geri mína hluti og það er list.“ Gunn er enginn nýliði þegar kemur að breikdansi en hún er 36 ára og með doktorspróf í breikdansi og dansmenningu og kennir við Macquarie í Sydney. „Ég vissi að ég myndi aldrei vinna þessar stelpur í því sem þær gera best, með krafti og dýnamík, svo að ég vildi hreyfa mig öðruvísi, vera listræn og skapandi, því hversu oft færðu tækifæri til að gera það á alþjóðavettvangi?“ Internetið fær í það minnsta ekki nóg af Raygun en dæmi nú hver um sig hvort grínið sé góðlátlegt eða rætið. Breikdans verður ekki ein af keppnisgreinunum á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. My spouse keeps calling Raygun 'Napoleon Vegemite' and I- pic.twitter.com/0C5Bk8gGQY— nice things I say to myself (@meantomyself) August 11, 2024 Raygun really went to the Olympics and did this: pic.twitter.com/RDoUjvgwEr— Troynelious Q. (@TheArnold_SoM) August 9, 2024 What my nephew does after telling all of us to “watch this” pic.twitter.com/366LjIRl4j— Liz Charboneau (@lizchar) August 9, 2024 Aussie breaker, Raygun! Let her cook!!!#Olympics #raygun #Paris2024 #breaking #breakdancing #aussie #Australia pic.twitter.com/2c9XiAjFI8— Maria Randazzo (@MariaRandazzo) August 10, 2024 I'd like to personally thank Raygun for making millions of people worldwide think "huh, maybe I can make the Olympics too" pic.twitter.com/p5QlUbkL2w— Bradford Pearson (@BradfordPearson) August 9, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Dans Tengdar fréttir Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira
Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. 10. ágúst 2024 12:42