„Leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. júlí 2024 16:23 Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmaður Víkings, er á leiðinni í atvinnumennskuna Vísir/Anton Brink Víkingur tapaði gegn Val á heimavelli 0-2. Þetta var síðasti leikur Sigdísar Evu Bárðardóttur sem er á leiðinni í Norrköping. „Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
„Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira