„Leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. júlí 2024 16:23 Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmaður Víkings, er á leiðinni í atvinnumennskuna Vísir/Anton Brink Víkingur tapaði gegn Val á heimavelli 0-2. Þetta var síðasti leikur Sigdísar Evu Bárðardóttur sem er á leiðinni í Norrköping. „Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjá meira
„Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjá meira