Dagskráin í dag: Stór dagur fyrir Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2024 06:01 Valsmenn geta komist í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í kvöld. vísir/anton Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá þrettán íþróttaviðburðum, meðal annars leikjum í Bestu deild karla og Subway deild karla. Fyrsta útsending dagsins hefst klukkan 08:00 og sú síðasta klukkan 23:00. Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst útsending frá nýliðaslag ÍA og Vestra í Bestu deild karla. Klukkan 18:45 er svo komið að fjórða leik Njarðvíkur og Vals í undanúrslitum Subway deildar karla. Með sigri tryggja Valsmenn sér sæti í úrslitum Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð en ef Njarðvíkingar vinna þurfa liðin að mætast í oddaleik á þriðjudaginn. Klukkan 21:10 verður leikur Njarðvíkur og Vals gerður upp í Subway Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15:50 verður sýnt frá leik Napoli og Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19:30 hefst útsending frá þriðja leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 22:00 verður sýnt frá leik Hákons Arnars Haraldssonar og félaga í Lille gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18:35 hefst útsending frá viðureign AC Milan og Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19:00 verður sýnt frá Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16:50 hefst útsending frá leik Vals og KA í Bestu deild karla. Vodafone Sport Klukkan 08:00 verður sýnt frá tímatöku í MotoGP í Frakklandi. Klukkan 11:25 er komið að leik erkifjendanna í Skotlandi, Celtic og Rangers. Klukkan 13:30 verður sýnt frá leik Red Bull Leipzig og Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16:20 hefst útsending frá leik Mainz 05 og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18:30 sækja Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Düsseldorf Kiel heim í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 23:00 er svo komið að leik St. Louis Cardinals og Milwaukee Brewers í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst útsending frá nýliðaslag ÍA og Vestra í Bestu deild karla. Klukkan 18:45 er svo komið að fjórða leik Njarðvíkur og Vals í undanúrslitum Subway deildar karla. Með sigri tryggja Valsmenn sér sæti í úrslitum Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð en ef Njarðvíkingar vinna þurfa liðin að mætast í oddaleik á þriðjudaginn. Klukkan 21:10 verður leikur Njarðvíkur og Vals gerður upp í Subway Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15:50 verður sýnt frá leik Napoli og Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19:30 hefst útsending frá þriðja leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 22:00 verður sýnt frá leik Hákons Arnars Haraldssonar og félaga í Lille gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18:35 hefst útsending frá viðureign AC Milan og Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19:00 verður sýnt frá Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16:50 hefst útsending frá leik Vals og KA í Bestu deild karla. Vodafone Sport Klukkan 08:00 verður sýnt frá tímatöku í MotoGP í Frakklandi. Klukkan 11:25 er komið að leik erkifjendanna í Skotlandi, Celtic og Rangers. Klukkan 13:30 verður sýnt frá leik Red Bull Leipzig og Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16:20 hefst útsending frá leik Mainz 05 og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18:30 sækja Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Düsseldorf Kiel heim í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 23:00 er svo komið að leik St. Louis Cardinals og Milwaukee Brewers í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Sjá meira