Áttatíu prósent óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 12:41 Það verður nóg af lögreglumönnum í París á meðan Ólympíuleikunum stendur. AP/Michel Euler Frakkar hafa gripið til stóraukinna varúðarráðstafana í aðdraganda Ólympíuleikanna í París sumar. Viðvörunarstig er nú eins hátt og það getur verið. Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira