Í fyrsta sinn verða jafnmargar konur og karlar á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 07:00 Jamaíska boðhlaupssveitin fagnar sigri sínum á síðustu Ólympíuleikum. Briana Williams, Elaine Thompson-Herah, Shelly-Ann Fraser-Pryce og Shericka Jackson skiluðu þjóð sinni gullinu og voru mjög sáttar með það. Getty/Fred Lee Ólympíuleikarnir í París í sumar verða sögulegir leikar þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Þetta verða nefnilega fyrstu Ólympíuleikar sögunnar þar sem jafnmargar konur og karla keppa. Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda