Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 08:01 Glatt var á hjalla í Heiðursstúkunni hjá þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Andra Ólafssyni. stöð 2 sport Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. Heiðursstúkan er íþróttaspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í sjötta þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Lokasóknarfélagarnir Henry og Andri. Henry tryggði sér sæti í úrslitaþættinum með því að vinna Eirík Stefán Ásgeirsson á meðan Andri lagði Magnús Sigurjón Guðmundsson að velli. „Er þetta ekki úrslitaleikurinn sem fólkið vildi sjá? Það hefði mátt vera meiri samkeppni í undanúrslitunum“ sagði Henry digurbarkalega. „Já, þetta var rúst. Þetta var eftir bókinni,“ sagði Andri sem reyndi svo að færa pressuna yfir á Henry. „Veðbankarnir eru með Henry líklegri. „ Við erum með þátt saman sem heitir Lokasóknin og þar er hann sérfræðingur. Ég er náttúrulega ekki sérfræðingur. Það er ljóst að Henry er líklegri í kvöld og það væri eiginlega fáránlegt ef hann myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi. Ég er bara hérna til að hafa gaman,“ sagði Andri. Klippa: Heiðursstúkan: Úrslit í NFL Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá hvernig fór, hvort veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér eða Andri kom á óvart og vann Henry. NFL Heiðursstúkan Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Heiðursstúkan er íþróttaspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í sjötta þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Lokasóknarfélagarnir Henry og Andri. Henry tryggði sér sæti í úrslitaþættinum með því að vinna Eirík Stefán Ásgeirsson á meðan Andri lagði Magnús Sigurjón Guðmundsson að velli. „Er þetta ekki úrslitaleikurinn sem fólkið vildi sjá? Það hefði mátt vera meiri samkeppni í undanúrslitunum“ sagði Henry digurbarkalega. „Já, þetta var rúst. Þetta var eftir bókinni,“ sagði Andri sem reyndi svo að færa pressuna yfir á Henry. „Veðbankarnir eru með Henry líklegri. „ Við erum með þátt saman sem heitir Lokasóknin og þar er hann sérfræðingur. Ég er náttúrulega ekki sérfræðingur. Það er ljóst að Henry er líklegri í kvöld og það væri eiginlega fáránlegt ef hann myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi. Ég er bara hérna til að hafa gaman,“ sagði Andri. Klippa: Heiðursstúkan: Úrslit í NFL Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá hvernig fór, hvort veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér eða Andri kom á óvart og vann Henry.
NFL Heiðursstúkan Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira