Hamar og Þróttur mætast í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 22:34 Hamarsmenn eiga titil að verja og freista þess að vinna fjórða bikarmeistaratitilinn í röð. Vísir/ Mummi Lú Hamar og Þróttur Fjarðabyggð mætast í úrslitum bikarkepnninar í blaki karla. Hamar hafði betur gegn KA í undanúrslitum í kvöld og Þróttur lagði Stálúlf. Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30. Blak Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30.
Blak Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira