Uppselt á heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir með íslenska fánann á heimsleikunum í crossfit. @anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit fara fram á nýjum stað í ár og með nýju fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir áhuganum á heimsleikunum þrátt fyrir róttækar breytingar. CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira