Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpa konum á breytingaskeiðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Daviðsdóttir hafa stofnað fyrirtæki utan um verkefnið. Ekki í fyrst sinn sem þær vinna saman fyrir utan CrossFit íþróttina. @empowerbydottir Íslensku CrossFit heimsmeistararnir Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Daviðsdóttir hafa nú stofnsett verkefni sem hefur það markmið að hjálpa konum þegar þær fara í gegnum breytingaskeiðið. Anníe og Katrín hafa báðar unnið tvo heimsmeistaratitla og komist samtals tíu sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Þær hafa báðar yfir 1,4 milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum og geta því komið mikilvægum fróðleik til þeirra sem geta nýtt sér hann til að bæta líf sitt. Anníe og Katrín vilja nú nota sitt sviðsljós til að koma réttum upplýsingum til skila og aðstoða konur þegar þær fara í gegnum tíðahvörfin. Þær vilja hjálpa þessum konum að nýta sér hreyfingu og annað til að líða sem best á þessu sérstaka tíma. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Anníe og Katrín kynntu vefinn og verkefnið sem hefur heimili á empowerbydottir, bæði á samfélagsamiðlum sem og á netinu á empowerbydottir.com. „Við fengum innblástur frá mömmum okkar og það sem rekur okkur áfram er ástríða okkar fyrir því að hjálpa konum að að skilja betur og takast betur á við nýjan líkama sinn. Þetta er æfingakerfi sem er sett sérstaklega saman fyrir ykkur til að verða sem besta útgáfan af ykkur sjálfum á breytingaskeiðinu,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. Íslensku CrossFit drottningarnar hafa gríðarlega reynslu og þekkingu frá frábærum ferli sínum en þær eru líka með vísindin með sér í liði. Þær leituðu nefni til doktors í þessum fræðum til að aðstoða þær. Sú er doktor Stacy Sims sem hefur sérhæft sig í lífeðlisfræði og næringarfræði kvenna. „Mín sýn er heimur fullur af heilbrigðum konum sem skilja líkamann sinn og það hvernig er besta að vinna með einstaka lífeðlisfræði sína. Hjálpa þessum konum að gera sér betur grein fyrir því hvaða kostir fylgja tíðahringnum og hvernig er best að búa til jákvæðni tengdu því að vera kona í íþróttum. Í sameiningu getum við breytt neikvæðri umræðu og hjálpað konum að vaxa og dafna í grenum rannsóknir, vísindi og íþróttir,“ er haft eftir Stacy Sims á síðu empowerbydottir. CrossFit Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Sjá meira
Anníe og Katrín hafa báðar unnið tvo heimsmeistaratitla og komist samtals tíu sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Þær hafa báðar yfir 1,4 milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum og geta því komið mikilvægum fróðleik til þeirra sem geta nýtt sér hann til að bæta líf sitt. Anníe og Katrín vilja nú nota sitt sviðsljós til að koma réttum upplýsingum til skila og aðstoða konur þegar þær fara í gegnum tíðahvörfin. Þær vilja hjálpa þessum konum að nýta sér hreyfingu og annað til að líða sem best á þessu sérstaka tíma. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Anníe og Katrín kynntu vefinn og verkefnið sem hefur heimili á empowerbydottir, bæði á samfélagsamiðlum sem og á netinu á empowerbydottir.com. „Við fengum innblástur frá mömmum okkar og það sem rekur okkur áfram er ástríða okkar fyrir því að hjálpa konum að að skilja betur og takast betur á við nýjan líkama sinn. Þetta er æfingakerfi sem er sett sérstaklega saman fyrir ykkur til að verða sem besta útgáfan af ykkur sjálfum á breytingaskeiðinu,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. Íslensku CrossFit drottningarnar hafa gríðarlega reynslu og þekkingu frá frábærum ferli sínum en þær eru líka með vísindin með sér í liði. Þær leituðu nefni til doktors í þessum fræðum til að aðstoða þær. Sú er doktor Stacy Sims sem hefur sérhæft sig í lífeðlisfræði og næringarfræði kvenna. „Mín sýn er heimur fullur af heilbrigðum konum sem skilja líkamann sinn og það hvernig er besta að vinna með einstaka lífeðlisfræði sína. Hjálpa þessum konum að gera sér betur grein fyrir því hvaða kostir fylgja tíðahringnum og hvernig er best að búa til jákvæðni tengdu því að vera kona í íþróttum. Í sameiningu getum við breytt neikvæðri umræðu og hjálpað konum að vaxa og dafna í grenum rannsóknir, vísindi og íþróttir,“ er haft eftir Stacy Sims á síðu empowerbydottir.
CrossFit Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Sjá meira