Sport

Sjáðu myndirnar frá kjöri á Í­þrótta­manni ársins

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Gísli Þorgeir Kristjánsson var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn í gær.
Gísli Þorgeir Kristjánsson var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn í gær. Vísir/Hulda Margrét

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna.

Gísli tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík, en hann var þó langt frá því að vera sá eini sem hlaut verðlaun á hátíðinni.

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var útnefndur þjálfari ársins og karlalið Víkings var valið lið ársins.

Þá hlaut Guðrún Krist­ín Ein­ars­dótt­ir nafn­bót­ina íþrótta­eld­hugi árs­ins og sund­kon­an Sigrún Huld Hrafns­dótt­ir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. 

Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.

Sérsambönd ÍSÍ verðlaunuðu þá íþróttamenn sem þóttu skara fram úr innan hvers sambands áður en hófið hófst formlega.Vísir/Hulda Margrét

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna.Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda Margrét
Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét

Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét

Guðrún Krist­ín Ein­ars­dótt­ir hlaut nafn­bót­ina íþrótta­eld­hugi árs­ins.Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét

Dóri DNA skemmti fólkinu.Vísir/Hulda Margrét

Aron Elís Þrándarson tók við verðlaunum fyrir hönd Víkings sem var valið lið ársins.Vísir/Hulda Margrét

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var valinn þjálfari ársins.Vísir/Hulda Margrét

Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn Íþróttamaður ársins.Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét

Vísir/Hulda Margrét



Fleiri fréttir

Sjá meira


×