Dómararnir stálu sigrinum af Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2023 12:01 Jared Goff, leikstjórnandi Lions, reynir að útskýra málið fyrir dómara án árangurs. vísir/getty Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00. NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00.
NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira