Gil de Ferran er látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 23:46 Gil sigraði Indianapolis 500 kappaksturinn árið 2003 og hér sést hann fagna árangrinum. Hann kvaddi aðeins 56 ára gamall. AP/Doug McSchooler Gil de Ferran, brasilískur ökuþór og sigurvegari Indianapolis 500 kappakstursins lést úr hjartaáfalli í gær. Hann var 56 ára að aldri. Gil keppti í IndyCar/Cart mótaröðinni í mörg ár og hreppti Cart-titla árin 2000 og 2001. Árið 2003 sigraði hann svo Indianapolis 500 kappaksturinn fræga með liði sínu Penske Racing. Eftir að hann hætti kappakstri sneri hann sér að hliðarlínunni og vann sem yfirmaður kappakstursmála hjá liðum BAR/Honda og McLaren. Gil fékk hjartaáfall á meðan hann keppti í einkakappakstursmóti í Flórída í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést stuttu seinna. Damon Hill fyrrverandi heimsmeistari Formúlu 1 minntist hans í færslu á samfélagsmiðlinum X. One of the nicest guys I ever met. He made me laugh. He got it. Jesus, Gil, you left too soon. My sincere condolences to his lovely family and all who knew him (there are many, many, many) and all at McLaren. He was a fighter and a winner. Big loss. #f1 #Indy #McLaren #Indy500 pic.twitter.com/boV3laminZ— Damon Hill (@HillF1) December 30, 2023 „Einn indælustu náunga sem ég hef kynnst. Hann fékk mig til að hlæja. Hann skildi. Jesús, Gil, þú kvaddir of snemma,“ skrifar Damon og vottar fjölskyldu og vinum Gil samúð sína. Andlát Bílar Brasilía Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Sjá meira
Gil keppti í IndyCar/Cart mótaröðinni í mörg ár og hreppti Cart-titla árin 2000 og 2001. Árið 2003 sigraði hann svo Indianapolis 500 kappaksturinn fræga með liði sínu Penske Racing. Eftir að hann hætti kappakstri sneri hann sér að hliðarlínunni og vann sem yfirmaður kappakstursmála hjá liðum BAR/Honda og McLaren. Gil fékk hjartaáfall á meðan hann keppti í einkakappakstursmóti í Flórída í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést stuttu seinna. Damon Hill fyrrverandi heimsmeistari Formúlu 1 minntist hans í færslu á samfélagsmiðlinum X. One of the nicest guys I ever met. He made me laugh. He got it. Jesus, Gil, you left too soon. My sincere condolences to his lovely family and all who knew him (there are many, many, many) and all at McLaren. He was a fighter and a winner. Big loss. #f1 #Indy #McLaren #Indy500 pic.twitter.com/boV3laminZ— Damon Hill (@HillF1) December 30, 2023 „Einn indælustu náunga sem ég hef kynnst. Hann fékk mig til að hlæja. Hann skildi. Jesús, Gil, þú kvaddir of snemma,“ skrifar Damon og vottar fjölskyldu og vinum Gil samúð sína.
Andlát Bílar Brasilía Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Sjá meira