Ungur Norðmaður skarst illa á bringu í íshokkíleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 12:00 Hinn nítján ára Jonas Nyhus Myhre verður frá keppni næstu vikurnar vegna skelfilegra meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Norskur táningur varð fyrir slæmum meiðslum þegar hann skarst á bringu í íshokkíleik á dögunum. Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL. Íshokkí Noregur Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira
Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL.
Íshokkí Noregur Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira