Svíar syrgja unga frjálsíþróttakonu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 07:31 Emilia Brangefält var í fremstu röð í sinni íþróttagrein en á bak við tjöldin upplifði hún mikla erfiðleika. @emiliabrangefalt Sænska frjálsíþróttagoðsögnin Kajsa Bergqvist er ein af þeim sem hefur minnst Emiliu Brangefält eftir að tilkynnt var um andlát hennar í gær. Emilia var aðeins 21 ára gömul og sænskur meistari í utanvegahlaupi. Hún vann bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í fyrra og var því í fremstu röð í sinni grein. „Þetta er svo voðalega sorglegt. Ég á erfitt með að finna réttu orðin,“ sagði Kajsa Bergqvist við Aftonbladet. Kajsa varð sjálf heimsmeistari í hástökki á sínum tíma en núna er hún yfirþjálfari sænska frjálsíþróttalandsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Brangefält var að gera góða hluti í sinni íþrótt. Á síðasta varð hún sænskur meistari og vann bronsverðlaun á HM í Tælandi. Hún tók sitt eigið líf 13. nóvember síðastliðinn eftir að hafa liðið mjög illa bæði líkamlega og andlega í marga mánuði eins og fram kemur í frétt á heimasíðu sænska frjálsíþróttasambandsins. „Ég þekkti ekki Emiliu persónulega en ég hef fengið að vita að hún var mjög góð manneskja, yndisleg og hæfileikarík ung kona sem átti allt lífið fram undan. Fyrir hönd sænska sambandsins þá sendi ég okkar hlýjustu samúðarkveðjur til hennar fólks,“ sagði Kajsa Bergqvist við Aftonbladet. Kajsa varð sjálf heimsmeistari í hástökki á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Emilia Brangefält keppti fyrir Västerås FK félagið og þar er mikil sorg eftir þessar hræðilegu fréttir. „Okkar félag upplifir nú mikla sorg en við sendum alla okkar ást, samhug og styrk til fjölskyldu Emiliu,“ segir í frétt á heimasíðu Västerås. Ef þú sérð ekki Instagram færslurnar hér fyrir ofan þá mælum við með að endurhlaða fréttina. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sjá meira
Emilia var aðeins 21 ára gömul og sænskur meistari í utanvegahlaupi. Hún vann bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í fyrra og var því í fremstu röð í sinni grein. „Þetta er svo voðalega sorglegt. Ég á erfitt með að finna réttu orðin,“ sagði Kajsa Bergqvist við Aftonbladet. Kajsa varð sjálf heimsmeistari í hástökki á sínum tíma en núna er hún yfirþjálfari sænska frjálsíþróttalandsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Brangefält var að gera góða hluti í sinni íþrótt. Á síðasta varð hún sænskur meistari og vann bronsverðlaun á HM í Tælandi. Hún tók sitt eigið líf 13. nóvember síðastliðinn eftir að hafa liðið mjög illa bæði líkamlega og andlega í marga mánuði eins og fram kemur í frétt á heimasíðu sænska frjálsíþróttasambandsins. „Ég þekkti ekki Emiliu persónulega en ég hef fengið að vita að hún var mjög góð manneskja, yndisleg og hæfileikarík ung kona sem átti allt lífið fram undan. Fyrir hönd sænska sambandsins þá sendi ég okkar hlýjustu samúðarkveðjur til hennar fólks,“ sagði Kajsa Bergqvist við Aftonbladet. Kajsa varð sjálf heimsmeistari í hástökki á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Emilia Brangefält keppti fyrir Västerås FK félagið og þar er mikil sorg eftir þessar hræðilegu fréttir. „Okkar félag upplifir nú mikla sorg en við sendum alla okkar ást, samhug og styrk til fjölskyldu Emiliu,“ segir í frétt á heimasíðu Västerås. Ef þú sérð ekki Instagram færslurnar hér fyrir ofan þá mælum við með að endurhlaða fréttina. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sjá meira