Sextán ára fimleikakona lést skyndilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 09:30 Mia Sophie Lietke ætlaði sér stóra hluti í fimleikunum en náði ekki að verða sautján ára gömul. Deutscher Turner Bund Þýska fimleikakonan Mia Sophie Lietke lést í gær en hún var bara sextán ára gömul. „Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB. Fimleikar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB.
Fimleikar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira