Þrjár Stephensen-kynslóðir áberandi á verðlaunapallinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2023 12:01 Frændurnir Pétur Steinn og Óskar Darri Stephensen (í miðjunni) á verðlaunapalli í byrjendaflokki á Pepsi mótinu í borðtennis. Þeir eiga ekki langt að sækja borðtennishæfileikana. finnur hrafn jónsson Guðmundur Stephensen er langþekktasti borðtennisspilari Íslands fyrr og síðar. Hann er samt ekki sá eini í fjölskyldunni sem er liðtækur í íþróttinni. Það kom í ljós um helgina. Á laugardaginn fór Pepsi mótið í borðtennis fram í TBR-íþróttahúsinu. Keppt var í átta flokkum og komu keppendur frá átta félögum (Víkingi, KR, BR, BH, Erninum, ÍFR, HK, Aftureldingu). Í byrjendaflokki hrósaði Pétur Steinn Stephensen sigri en hann er átta ára bróðursonur Guðmundar Stephensen. Sonur Guðmundar, Óskar Darri, varð í 3.-4. sæti. Faðir hans var ekki langt undan en hann þjálfaði son sinn. Guðmundur Stephensen fylgist grannt með gangi mála á Pepsi mótinu.finnur hrafn jónsson Í eldri flokki karla varð Pétur Ó. Stephensen hlutskarpastur en hann er faðir Guðmundar og afi Péturs Steins og Óskars Darra. Stephensen fjölskyldan var því áberandi á mótinu eins og á öðrum borðtennismótum á Íslandi. Pétur Ó. Stephensen hefur verið formaður borðtennisdeildar Víkings svo lengi sem elstu menn muna.finnur hrafn jónsson Guðmundur tók sem frægt er spaðann af hillunni í vetur eftir áratugar hlé og varð Íslandsmeistari í 21. sinn. Hann vann Íslandsmótið tuttugu ár í röð (1994-2013) og sýndi á Íslandsmótinu 2023 að hann hefur engu gleymt. Guðmundur keppti ekki á Pepsi mótinu. Norbert Bëdo vann sigur í meistaraflokki karla og í meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic. Sigurvegara í öllum flokkum á Pepsi mótinu má sjá hér fyrir neðan. Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur Borðtennis Víkingur Reykjavík Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Á laugardaginn fór Pepsi mótið í borðtennis fram í TBR-íþróttahúsinu. Keppt var í átta flokkum og komu keppendur frá átta félögum (Víkingi, KR, BR, BH, Erninum, ÍFR, HK, Aftureldingu). Í byrjendaflokki hrósaði Pétur Steinn Stephensen sigri en hann er átta ára bróðursonur Guðmundar Stephensen. Sonur Guðmundar, Óskar Darri, varð í 3.-4. sæti. Faðir hans var ekki langt undan en hann þjálfaði son sinn. Guðmundur Stephensen fylgist grannt með gangi mála á Pepsi mótinu.finnur hrafn jónsson Í eldri flokki karla varð Pétur Ó. Stephensen hlutskarpastur en hann er faðir Guðmundar og afi Péturs Steins og Óskars Darra. Stephensen fjölskyldan var því áberandi á mótinu eins og á öðrum borðtennismótum á Íslandi. Pétur Ó. Stephensen hefur verið formaður borðtennisdeildar Víkings svo lengi sem elstu menn muna.finnur hrafn jónsson Guðmundur tók sem frægt er spaðann af hillunni í vetur eftir áratugar hlé og varð Íslandsmeistari í 21. sinn. Hann vann Íslandsmótið tuttugu ár í röð (1994-2013) og sýndi á Íslandsmótinu 2023 að hann hefur engu gleymt. Guðmundur keppti ekki á Pepsi mótinu. Norbert Bëdo vann sigur í meistaraflokki karla og í meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic. Sigurvegara í öllum flokkum á Pepsi mótinu má sjá hér fyrir neðan. Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Borðtennis Víkingur Reykjavík Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira