Katrín Tanja stolt af litlu systur sem keypti líkamsræktarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á góðri stundu í Ægi með systur sinni Hönnuh Davíðsdóttur og móður þeirra Oddfríði Steinunni Helgadóttur. @katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú stödd á Íslandi og hún fékk þar með tækifæri að prófa nýja líkamsræktarstöð á Akranesi á dögunum. Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira