Hemmi Hreiðars: Við ætlum að vinna þessa keppni Sverrir Mar Smárason skrifar 17. september 2023 19:34 Hermann á hliðarlínunni í kvöld. Visir/ Aron Brink ÍBV gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Árbænum í fyrsta leik neðri-hlutans í Bestu deild karla í kvöld. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur að ná ekki í sigurinn. “Úr því sem komið var þá er engin spurning að það var svekkjandi að ná ekki að halda út. Þetta var svosem kannski bara sirka sanngjarnt,” sagði Hermann strax eftir leik. ÍBV var 1-0 undir í hálfleik en í síðari hálfleik náði liðið að komast 2-1 yfir áður en Fylkismenn jöfnuðu aftur. “Þetta voru aðallega áhersluatriði sem við breyttum í hálfleik. Við fáum besta færið í fyrri hálfleik og þeir skora eitthvað grísa mark. Mér fannst við komast í fínar stöður án þess að skora og þetta var í járnum. Mér fannst ekki alveg sanngjarnt að vera undir í hálfleiknum. Svo voru þetta áherslu breytingar og það er hugur í okkur. Við ætluðum okkur að fá eitthvað og það sást strax í seinni hálfleik þar sem við vorum mjög sterkir,” sagði þjálfari Eyjamanna. ÍBV hefur gert 2-2 jafntefli í þremur leikjum í röð og alltaf eru þeir að jafna metin undir lok leikja. Það virðist þó ansi erfitt fyrir eyjamenn að sækja sigur. “Það getur verið það en þú gefur þér alltaf fullan séns ef þú spilar svona. Menn skriðu hérna útaf nánast. Þegar þú ætlar þér eitthvað og hefur trú á því þá nærðu því á endanum,” sagði Hermann. ÍBV eru ennþá tveimur stigum á eftir Fylki í tölfunni en komu sér upp úr fallsæti í bili. “Það eru fjórir leikir eftir, við ætlum að vinna þessa keppni,” sagði Hermann að lokum. Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
“Úr því sem komið var þá er engin spurning að það var svekkjandi að ná ekki að halda út. Þetta var svosem kannski bara sirka sanngjarnt,” sagði Hermann strax eftir leik. ÍBV var 1-0 undir í hálfleik en í síðari hálfleik náði liðið að komast 2-1 yfir áður en Fylkismenn jöfnuðu aftur. “Þetta voru aðallega áhersluatriði sem við breyttum í hálfleik. Við fáum besta færið í fyrri hálfleik og þeir skora eitthvað grísa mark. Mér fannst við komast í fínar stöður án þess að skora og þetta var í járnum. Mér fannst ekki alveg sanngjarnt að vera undir í hálfleiknum. Svo voru þetta áherslu breytingar og það er hugur í okkur. Við ætluðum okkur að fá eitthvað og það sást strax í seinni hálfleik þar sem við vorum mjög sterkir,” sagði þjálfari Eyjamanna. ÍBV hefur gert 2-2 jafntefli í þremur leikjum í röð og alltaf eru þeir að jafna metin undir lok leikja. Það virðist þó ansi erfitt fyrir eyjamenn að sækja sigur. “Það getur verið það en þú gefur þér alltaf fullan séns ef þú spilar svona. Menn skriðu hérna útaf nánast. Þegar þú ætlar þér eitthvað og hefur trú á því þá nærðu því á endanum,” sagði Hermann. ÍBV eru ennþá tveimur stigum á eftir Fylki í tölfunni en komu sér upp úr fallsæti í bili. “Það eru fjórir leikir eftir, við ætlum að vinna þessa keppni,” sagði Hermann að lokum.
Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00