Sport

Dag­skráin í dag: Ómar Ingi og fé­lagar í Ber­lín

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ómar Ingi Magnússon er að nálgast sitt besta form eftir meiðsli.
Ómar Ingi Magnússon er að nálgast sitt besta form eftir meiðsli. Magdeburg

Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.30 hefst útsending frá íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 21.00 er Dælan á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 11.00 hefst bein útsending frá þriðja degi Premier Padel-mótsins sem fram fer í Barís.

Klukkan 18.25 er stórleikur Füchse Berlin og Magdeburg á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×