Lífið samstarf

Grettislaug í verðlaun í sumarleik Vísis og NormX – skráning í fullum gangi

Fallegasti garðurinn 2023
Grettislaug tekur allt að sex manns í sæti og er fullkomin við heimilið eða bústaðinn.
Grettislaug tekur allt að sex manns í sæti og er fullkomin við heimilið eða bústaðinn.

Samkeppnin um fallegasta garðinn 2023 er í fullum gangi hér á Vísi og hlýtur eigandi fallegasta garðsins Grettislaug frá NormX í vinning að andvirði 285.000 krónur.

Til að taka þátt þarf að skrá sig til leiks og senda inn eina mynd af garðinum fyrir 27. ágúst. Smelltu hér fyrir neðan til að skrá þig.

Lesendur Vísis munu svo kjósa á milli þeirra garða sem komast í úrslit. Kosningin hefst hér á Vísi 29. ágúst og stendur í fimm daga.

Pottarnir frá NormX eru mjög sterkir og henta íslenskri veðráttu mjög vel. Grettislaug er fullkomin 1.400 lítra pottur við heimilið eða bústaðinn og tekur allt að sex manns í sæti. Hún fæst í þremur litum, dökkgrá, ljósgrá og blá og getur vinningshafi valið sér lit. 


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.