Enska úrvalsdeildin kynnir lengri uppbótartíma í anda HM Andri Már Eggertsson skrifar 1. ágúst 2023 06:01 Það verður gaman að fylgjast með hvernig lengri uppbótartími mun hafa áhrif á deildina Vísir/Getty Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út að á næsta tímabili verður lengri uppbótartími líkt og var á HM í Katar árið 2022 og á heimsmeistaramóti kvenna sem stendur yfir. Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira