Sökuð um stela pening af Ólympíumeistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 11:31 Justine Braisaz-Bouchet og Julia Simon á meðan allt lék í lyndi. Simon er nú sökum fjársvik með kreditkort Braisaz-Bouchet. Getty/Kevin Voigt Heimsbikarmeistari kvenna í skíðaskotfimi stendur frammi fyrir mjög alvarlegum ásökunum á hendur sér og það af félaga hennar í franska landsliðinu. Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Sjá meira
Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Sjá meira