Sala áfengis bönnuð á Ólympíuleikunum í París Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2023 16:32 Áhorfendur á Ólympíuleikunum geta ekki keypt sér áfenga drykki á vellinum. Chesnot/Getty Images Ekki verður hægt að kaupa áfenga drykki á leikvöngum Ólympíuleikana í París á næsta ári eftir að skipuleggjendur ákváðu að sækja ekki um undanþágu á frönsku Evin-lögunum sem banna hverskyns auglýsingar á áfengi og tóbaki. Lögin banna einnig sölu á áfengi og tóbaki á íþróttaleikvöngum landsins, en þó er hægt að sækja um undanþágu fyrir ákveðið marga viðburði á ári. Talsmaður leikana greindi þó frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að ákveðið hafi verið að sækja ekki um undanþáguna þar sem lagabreytingu hefði þurft til að koma til móts við alla þá viðburði sem fara fram á Ólympíuleikunum. Þó munu gestir sem kaupa sér sérstaka VIP-miða geta fengið áfenga drykki á meðan leikarnir standa yfir. „Ólympíuleikarnir í París árið 2024 munu halda yfir 700 keppnir á 15 dögum,“ sagði talsmaðurinn. „Það eru frönsk lög sem í gildi eru sem leyfa það að aðeins veitingaþjónustur á VIP-svæðunum mega bera fram áfengi.“ Let them drink water: alcohol ban at Paris Olympics does not apply to VIPs https://t.co/W6pj8brcT6— Guardian news (@guardiannews) June 27, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Lögin banna einnig sölu á áfengi og tóbaki á íþróttaleikvöngum landsins, en þó er hægt að sækja um undanþágu fyrir ákveðið marga viðburði á ári. Talsmaður leikana greindi þó frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að ákveðið hafi verið að sækja ekki um undanþáguna þar sem lagabreytingu hefði þurft til að koma til móts við alla þá viðburði sem fara fram á Ólympíuleikunum. Þó munu gestir sem kaupa sér sérstaka VIP-miða geta fengið áfenga drykki á meðan leikarnir standa yfir. „Ólympíuleikarnir í París árið 2024 munu halda yfir 700 keppnir á 15 dögum,“ sagði talsmaðurinn. „Það eru frönsk lög sem í gildi eru sem leyfa það að aðeins veitingaþjónustur á VIP-svæðunum mega bera fram áfengi.“ Let them drink water: alcohol ban at Paris Olympics does not apply to VIPs https://t.co/W6pj8brcT6— Guardian news (@guardiannews) June 27, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira