Tímabundið starfsleyfi Hvals hf. framlengt til 12. júlí Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2023 12:17 Hvalveiðar hefjast yfirleitt um miðjan júní. Vísir/Egill Heilbrigðisnefnd Vesturlands samþykkti á miðvikudag að endurnýja starfsleyfi Hvals hf. vegna vinnslu hvalaafurða að Litla Sandi í Hvalfjarðarsveit tímabundið, til 12. júlí hið í síðasta lagi. Hvalur hf. sótti um nýtt starfsleyfi 3. júní 2022 og fékk samþykkt tímabundna framlengingu hjá heilbrigðisnefnd Vesturlands til 1. maí 2023, á meðan leyfið væri í vinnslu. Tillaga að nýju starfsleyfi Hvals hf. var auglýst 12. maí 2023 og frestur til athugasemda rann út á miðnætti 8. júní. Unnið er að því að vinna úr athugasemdunum. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að umhverfisráðuneytið áformaði að vísa frá beiðni Hvals hf. um undaþágu frá starfsleyfi þar sem Heilbrigðisnefnd Vesturlands væri með málið til umfjöllunnar. Ljóst þótt að ef leyfi fengist ekki myndu vertíðinni seinka en hún hefst venjulega um miðjan júní. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., leitaði til heilbrigðisnefndarinnar um endurupptöku málsins er varðaði hið tímabundna starfsleyfi og var málið tekið fyrir á fundum á mánudag og miðvikudag í þessari viku. Í fundargerð er vísað til þess að lögum samkvæmt sé heimilit að framlengja gildistíma starfsleyfis á meðan nýtt er í vinnslu í all að eitt ár. Á sínum tíma hefði þó verið gert ráð fyrir að það nægði að framlengja til 1. maí, eða í níu mánuði. Samkvæmt upplýsingum sem nefndin hefði fengið hefði hins vegar verið kallað eftir og unnið að ýmsum úrbótum. Stefnt væri að því að ljúka þeim 19. júní. „Með vísan til meðalhófsreglu stjórnsýslulaga telur nefndin skilyrði vera fyrir hendi til þess að framlengja starfsleyfi Hvals hf. tímabundið fram til þess tíma er nýtt starfsleyfi hefur verið gefið út en þó aldrei lengur en til 12. júlí 2023 er lögbundnu hámarki framlengingar er náð,“ var niðurstaða nefndarinnar. Matvælaframleiðsla Hvalveiðar Hvalir Hvalfjarðarsveit Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Hvalur hf. sótti um nýtt starfsleyfi 3. júní 2022 og fékk samþykkt tímabundna framlengingu hjá heilbrigðisnefnd Vesturlands til 1. maí 2023, á meðan leyfið væri í vinnslu. Tillaga að nýju starfsleyfi Hvals hf. var auglýst 12. maí 2023 og frestur til athugasemda rann út á miðnætti 8. júní. Unnið er að því að vinna úr athugasemdunum. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að umhverfisráðuneytið áformaði að vísa frá beiðni Hvals hf. um undaþágu frá starfsleyfi þar sem Heilbrigðisnefnd Vesturlands væri með málið til umfjöllunnar. Ljóst þótt að ef leyfi fengist ekki myndu vertíðinni seinka en hún hefst venjulega um miðjan júní. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., leitaði til heilbrigðisnefndarinnar um endurupptöku málsins er varðaði hið tímabundna starfsleyfi og var málið tekið fyrir á fundum á mánudag og miðvikudag í þessari viku. Í fundargerð er vísað til þess að lögum samkvæmt sé heimilit að framlengja gildistíma starfsleyfis á meðan nýtt er í vinnslu í all að eitt ár. Á sínum tíma hefði þó verið gert ráð fyrir að það nægði að framlengja til 1. maí, eða í níu mánuði. Samkvæmt upplýsingum sem nefndin hefði fengið hefði hins vegar verið kallað eftir og unnið að ýmsum úrbótum. Stefnt væri að því að ljúka þeim 19. júní. „Með vísan til meðalhófsreglu stjórnsýslulaga telur nefndin skilyrði vera fyrir hendi til þess að framlengja starfsleyfi Hvals hf. tímabundið fram til þess tíma er nýtt starfsleyfi hefur verið gefið út en þó aldrei lengur en til 12. júlí 2023 er lögbundnu hámarki framlengingar er náð,“ var niðurstaða nefndarinnar.
Matvælaframleiðsla Hvalveiðar Hvalir Hvalfjarðarsveit Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira