Miðasala á leiki Íslands á EM hafin en HSÍ fær ekki að vera með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 10:21 Það var gaman hjá íslenska stuðningsfólkinu á HM í Svíþjóð í janúar. Vísir/Vilhelm Það er aftur búist við miklum áhuga á miðum á leikjum Íslands á næsta stórmóti í handbolta sem fer fram í byrjun næsta árs. Íslenska karlalandsliðið er komið með nýjan landsliðsþjálfara og á leiðinni á Evrópumótið í Þýskalandi í janúar næstkomandi. Þýska handboltasambandið réði því að heimaleiki Íslands fara fram í München en það var ljóst fyrir dráttinn að Íslandi myndi spila þar. Íslensku stuðningsmennirnir settu mikinn svip á HM í Svíþjóð fyrr á þessu ári og það þykir líklegt að mikill áhugi verð einnig á þessu móti. Handknattleiksamband Íslands segir frá því á miðlum sínum í dag að miðasalan á leiki Íslands á EM 2024 í Þýskalandi sé hafin. HSÍ sá um miðasöluna fyrir HM í Svíþjóð en að þessu sinni fer öll miðasala á mótið í gegnum mótshaldara án aðkomu HSÍ. Tengill á miðasöluna má finna með því að smella hér. Eingöngu verða seldir miðar á alla leiki riðilsins og eru þetta dagpassar á alla leiki þriðja riðils. Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: Föstudagur 12. janúar 2024: Ísland – Serbía Sunnudagur 14. janúar 2024: Ísland – Svartfjallaland Þriðjudagur 16. janúar 2024: Ísland – Ungverjaland HSÍ segir einnig frá því að Icelandair, bakhjarl HSÍ, bjóði upp á dagleg flug beint til München og þar er fólki ráðlagt að það sé betra að bóka flugsætið fyrr en seinna því áhuginn á mótinu sé mikill. Miðasala á leiki Íslands á EM 2024 er hafin.Að þessu sinni fer öll miðasala á mótið í gegnum mótshaldara án aðkomu HSÍ.Tengill á miðasöluna má finna á heimasíðu HSÍ.#handbolti #strakarnirokkarhttps://t.co/L7v2ve3zaT— HSÍ (@HSI_Iceland) May 24, 2023 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið er komið með nýjan landsliðsþjálfara og á leiðinni á Evrópumótið í Þýskalandi í janúar næstkomandi. Þýska handboltasambandið réði því að heimaleiki Íslands fara fram í München en það var ljóst fyrir dráttinn að Íslandi myndi spila þar. Íslensku stuðningsmennirnir settu mikinn svip á HM í Svíþjóð fyrr á þessu ári og það þykir líklegt að mikill áhugi verð einnig á þessu móti. Handknattleiksamband Íslands segir frá því á miðlum sínum í dag að miðasalan á leiki Íslands á EM 2024 í Þýskalandi sé hafin. HSÍ sá um miðasöluna fyrir HM í Svíþjóð en að þessu sinni fer öll miðasala á mótið í gegnum mótshaldara án aðkomu HSÍ. Tengill á miðasöluna má finna með því að smella hér. Eingöngu verða seldir miðar á alla leiki riðilsins og eru þetta dagpassar á alla leiki þriðja riðils. Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: Föstudagur 12. janúar 2024: Ísland – Serbía Sunnudagur 14. janúar 2024: Ísland – Svartfjallaland Þriðjudagur 16. janúar 2024: Ísland – Ungverjaland HSÍ segir einnig frá því að Icelandair, bakhjarl HSÍ, bjóði upp á dagleg flug beint til München og þar er fólki ráðlagt að það sé betra að bóka flugsætið fyrr en seinna því áhuginn á mótinu sé mikill. Miðasala á leiki Íslands á EM 2024 er hafin.Að þessu sinni fer öll miðasala á mótið í gegnum mótshaldara án aðkomu HSÍ.Tengill á miðasöluna má finna á heimasíðu HSÍ.#handbolti #strakarnirokkarhttps://t.co/L7v2ve3zaT— HSÍ (@HSI_Iceland) May 24, 2023
Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: Föstudagur 12. janúar 2024: Ísland – Serbía Sunnudagur 14. janúar 2024: Ísland – Svartfjallaland Þriðjudagur 16. janúar 2024: Ísland – Ungverjaland
Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn