„Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 09:00 Sólveig Sigurðardóttir ætlar sér að komast á heimsleikana annað árið í röð. @solasigurdardottir Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. Sólveig flutti heim til Íslands fyrir þetta CrossFit tímabil og nýtur þess að fá að æfa með reynsluboltanum Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig og Anníe voru báðar með á heimsleikunum í fyrra en Sólveig náði þar næstbestum árangri íslenskra kvenna og Anníe varð í fjórða sæti í liðakeppninni. Sólveig hefur byggt ofan á þennan árangur með góðri frammistöðu í undankeppni heimsleikanna á þessu tímabili og Anníe hefur enn á ný sýnt af hverju hún er mjög ofarlega á listanum yfir bestu CrossFit konur sögunnar. Að þessu sinni ætla þær sér báðar inn á heimsleikana í einstaklingskeppninni og samkeppnin verður hörð um lausu sæti á undanúrslitamótinu. Sólveig lætur mjög vel af því að æfa með Anníe í aðdraganda mótsins. Hún setti inn myndband af þeim að keyra hvora áfram á einni af æfingunum í CrossFit Reykjavík. Þar var vel tekið á því eins og jafnan þegar alvöru íþróttakonur koma saman. „Þakkarpóstur. Þessi stelpa setur pressu á mig að vera betri á hverjum degi. Ég er heppin að fá að læra af þeirri bestu,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sjá meira
Sólveig flutti heim til Íslands fyrir þetta CrossFit tímabil og nýtur þess að fá að æfa með reynsluboltanum Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig og Anníe voru báðar með á heimsleikunum í fyrra en Sólveig náði þar næstbestum árangri íslenskra kvenna og Anníe varð í fjórða sæti í liðakeppninni. Sólveig hefur byggt ofan á þennan árangur með góðri frammistöðu í undankeppni heimsleikanna á þessu tímabili og Anníe hefur enn á ný sýnt af hverju hún er mjög ofarlega á listanum yfir bestu CrossFit konur sögunnar. Að þessu sinni ætla þær sér báðar inn á heimsleikana í einstaklingskeppninni og samkeppnin verður hörð um lausu sæti á undanúrslitamótinu. Sólveig lætur mjög vel af því að æfa með Anníe í aðdraganda mótsins. Hún setti inn myndband af þeim að keyra hvora áfram á einni af æfingunum í CrossFit Reykjavík. Þar var vel tekið á því eins og jafnan þegar alvöru íþróttakonur koma saman. „Þakkarpóstur. Þessi stelpa setur pressu á mig að vera betri á hverjum degi. Ég er heppin að fá að læra af þeirri bestu,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir)
Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sjá meira