Sigursteinn: Nýttum tækifærin fyrir framan okkur vel Andri Már Eggertsson skrifar 18. apríl 2023 21:55 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður með sigurinn Vísir/Vilhelm FH vann níu marka sigur á Selfyssingum 24-33. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn og var spenntur fyrir undanúrslitunum þar sem FH mætir ÍBV. „Ég var mjög ánægður með sigurinn þetta var ljúft. Ég var hrikalega ánægður með liðið mitt í dag eins og flest alla daga svo sem en þetta var ótrúlega sterk frammistaða og ég var mjög ánægður með leikinn,“ sagði Sigursteinn Arndal eftir leik. Sigursteinn var afar ánægður með hvernig FH byrjaði leikinn og náðu snemma góðu forskoti. „Við vorum með tækifæri fyrir framan okkur sem við ætluðum að taka. Við undirbjuggum okkur vel fyrir leik og nýttum tækifærin sem voru fyrir framan okkur.“ Það gekk allt upp hjá FH-ingum í fyrri hálfleik. Sigursteinn Arndal var afar ánægður með varnarleik FH þar sem Selfoss skoraði ekki í tæplega tíu mínútur. „Við spiluðum frábæra vörn og auðvitað var Phil [Döhler] að verja vel og við gerðum vel í að refsa Selfyssingum.“ Sigursteinn var ánægður með hvernig FH lét ekki góða byrjun Selfyssinga í seinni hálfleik slá sig út af laginu. „Við lögðum mikið upp með að halda okkar skipulagi sama hvað myndi gerast í seinni hálfleik. Þetta er erfiður útivöllur og Selfoss hefur náð í ótrúleg úrslit á sínum heimavelli.“ FH mætir ÍBV í undanúrslitum og Sigursteinn var spenntur fyrir komandi verkefni. „Við munum halda áfram. Við höfum spilað hörkuleiki við ÍBV upp á síðkastið og ég á ekki von á að það verði breyting á því,“ sagði Sigursteinn Arndal að lokum. Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn þetta var ljúft. Ég var hrikalega ánægður með liðið mitt í dag eins og flest alla daga svo sem en þetta var ótrúlega sterk frammistaða og ég var mjög ánægður með leikinn,“ sagði Sigursteinn Arndal eftir leik. Sigursteinn var afar ánægður með hvernig FH byrjaði leikinn og náðu snemma góðu forskoti. „Við vorum með tækifæri fyrir framan okkur sem við ætluðum að taka. Við undirbjuggum okkur vel fyrir leik og nýttum tækifærin sem voru fyrir framan okkur.“ Það gekk allt upp hjá FH-ingum í fyrri hálfleik. Sigursteinn Arndal var afar ánægður með varnarleik FH þar sem Selfoss skoraði ekki í tæplega tíu mínútur. „Við spiluðum frábæra vörn og auðvitað var Phil [Döhler] að verja vel og við gerðum vel í að refsa Selfyssingum.“ Sigursteinn var ánægður með hvernig FH lét ekki góða byrjun Selfyssinga í seinni hálfleik slá sig út af laginu. „Við lögðum mikið upp með að halda okkar skipulagi sama hvað myndi gerast í seinni hálfleik. Þetta er erfiður útivöllur og Selfoss hefur náð í ótrúleg úrslit á sínum heimavelli.“ FH mætir ÍBV í undanúrslitum og Sigursteinn var spenntur fyrir komandi verkefni. „Við munum halda áfram. Við höfum spilað hörkuleiki við ÍBV upp á síðkastið og ég á ekki von á að það verði breyting á því,“ sagði Sigursteinn Arndal að lokum.
Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira