Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. apríl 2023 23:10 Frá sýningu Hildar Yeoman, fatahönnuðs, á hátíðinni í fyrra. Aldís Pálsdóttir HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? Fjölbreytta dagskrá má nú kynna sér á heimasíðu hátíðarinnar. Eins og áður segir er yfirskrift hátíðarinnar „Hvað nú?“ „Hvað er að gerast núna? Hvað tekur við? Hvað ber framtíðin í skauti sér?“ segir í tilkynningu frá Hönnunarmars. Þar segir enn fremur: „Yfir 100 sýningar, 400 þátttakendur og 100 viðburðir munu endurspegla það sem er að gerast núna á sviði hönnunar og arkitektúrs, veita innsýn inn í nýjar lausnir og hugmyndir og sýna nýjar leiðir til að takast á við áskoranir samtímans til innblásturs fyrir þátttakendur og gesti.“ Mikil stemning á HönnunarMars á síðasta ári.aldís pálsdóttir Endurvinnsla, endurnýting, nýsköpun, verðmætasköpun, tilraunir, leikur verða rauður þráður í dagskránni. „Ólíkar hönnunargreinar á borð við arkitektúr, grafíska hönnun, fatahönnun, vöruhönnun, stafræna hönnun og allt þar á milli sýna þá grósku sem á sér stað í hönnun hér á landi.“ Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks ríður á vaðið í Hörpu miðvikudaginn 3. maí en í kjölfarið opna sýningar hátíðarinnar sem stendur til sunnudagsins 7. maí. Hægt er að kynna sér dagskrána nánar hér. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fjölbreytta dagskrá má nú kynna sér á heimasíðu hátíðarinnar. Eins og áður segir er yfirskrift hátíðarinnar „Hvað nú?“ „Hvað er að gerast núna? Hvað tekur við? Hvað ber framtíðin í skauti sér?“ segir í tilkynningu frá Hönnunarmars. Þar segir enn fremur: „Yfir 100 sýningar, 400 þátttakendur og 100 viðburðir munu endurspegla það sem er að gerast núna á sviði hönnunar og arkitektúrs, veita innsýn inn í nýjar lausnir og hugmyndir og sýna nýjar leiðir til að takast á við áskoranir samtímans til innblásturs fyrir þátttakendur og gesti.“ Mikil stemning á HönnunarMars á síðasta ári.aldís pálsdóttir Endurvinnsla, endurnýting, nýsköpun, verðmætasköpun, tilraunir, leikur verða rauður þráður í dagskránni. „Ólíkar hönnunargreinar á borð við arkitektúr, grafíska hönnun, fatahönnun, vöruhönnun, stafræna hönnun og allt þar á milli sýna þá grósku sem á sér stað í hönnun hér á landi.“ Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks ríður á vaðið í Hörpu miðvikudaginn 3. maí en í kjölfarið opna sýningar hátíðarinnar sem stendur til sunnudagsins 7. maí. Hægt er að kynna sér dagskrána nánar hér.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31