Ísland óbyggilegt í nýju verkefni Ólafs Darra og félaga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2023 14:01 Íslenskt eldfjall mun hafa mikil áhrif á líf Íslendinga í hinni nýju þáttaröð Vísir/Vilhelm Fyrsta verkefni nýs íslensks framleiðslufyrirtækis leikarans Ólafs Darra Ólafssonar og félaga verður átta þátta spennuþáttaröð sem fjallar um afdrif Íslendinga eftir að Ísland verðir óbyggilegt vegna eldgoss. Variety greinir frá og segir um að um sé að ræða svokallaðan umhverfistrylli (eco-thriller) sem ber nafnið Volcano eða eldfjall. Þar segir að Act 4, nýstofnað framleiðslufyrirtæki Ólafs Darra og félaga, muni taka höndum saman með bandarísku og króatísku framleiðslufyrirtæki við framleiðslu þáttanna. Á vef Variety segir að um sé að ræða átta þátta þáttaröð sem muni skoða hvað gerist eftir að Ísland verður óbyggilegt af völdum eldgoss. Það leiði til þess, að skipan Sameinuðu þjóðanna, að eftirlifandi Íslendingar verði fluttir til Króatíu. Þættirnar fjalla um það hvernig samfélögunum tveimur tekst að aðlaga sig að nýjum aðstæðum. Þættirnir verða skrifaðir af Herði Rúnarssyni, einum af stofnanda Act 4 framleiðslufyrirtækisins, ásamt Mateja Božičević. Þættirnir verða teknir upp á Íslandi og í Króatíu og standa vonir til þess að framleiðsla geti hafist snemma á næsta ári. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Variety greinir frá og segir um að um sé að ræða svokallaðan umhverfistrylli (eco-thriller) sem ber nafnið Volcano eða eldfjall. Þar segir að Act 4, nýstofnað framleiðslufyrirtæki Ólafs Darra og félaga, muni taka höndum saman með bandarísku og króatísku framleiðslufyrirtæki við framleiðslu þáttanna. Á vef Variety segir að um sé að ræða átta þátta þáttaröð sem muni skoða hvað gerist eftir að Ísland verður óbyggilegt af völdum eldgoss. Það leiði til þess, að skipan Sameinuðu þjóðanna, að eftirlifandi Íslendingar verði fluttir til Króatíu. Þættirnar fjalla um það hvernig samfélögunum tveimur tekst að aðlaga sig að nýjum aðstæðum. Þættirnir verða skrifaðir af Herði Rúnarssyni, einum af stofnanda Act 4 framleiðslufyrirtækisins, ásamt Mateja Božičević. Þættirnir verða teknir upp á Íslandi og í Króatíu og standa vonir til þess að framleiðsla geti hafist snemma á næsta ári.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira