Sara kom heim með gull og pening frá Furstadæmunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 09:30 Sara Sigmundsdóttir fagnar sigri á mótinu í Sameinuðu Furstadæmunum um helgina. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst aftur á sigurbraut eftir magnaða frammistöðu í eyðimörkinni um helgina. Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames) CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames)
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira