Nítján ára hjólreiðakona lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 13:31 Estela Domínguez var að feta í fótspor föðurs síns með að keppa í hjólreiðum. Instagram/@esteladvn_ Spænska hjólreiðakonan Estela Domínguez lést í gær eftir að hafa orðið fyrir vörubíl á æfingu. Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum. Hjólreiðar Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira
Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum.
Hjólreiðar Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira