Sport

Loka­sóknin: „Þegar þeir kom heim þá var það þetta sem beið þeirra“

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Smá snjór í Buffalo.
Smá snjór í Buffalo. Lokasóknin

Liðurinn „Góð/Slæm vika“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Ef það hefur snjóað mikið á Íslandi að undanförnu þá er það ekki í hálfkvist á við það sem hefur snjóað í Buffalo.

Lokasóknin fór að venju yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Vert er að minna á NFL veislu Stöðvar 2 Sport 2 á Nýársdag. Tampa Bay Buccaneers mæta Carolina Panthers klukkan 18.00 og Green Bay Packers mæta Minnesota Vikings klukkan 21.20.

„Buffalo Bills spiluðu um helgina, slæm helgi fyrir þá. Þegar þeir komu heim var það þetta sem beið þeirra. Það er búið að snjóa mikið á höfuðborgarsvæðinu en í Buffalo, New York,“ sagði Andri Ólafsson, þáttastjórnandi.

Klippa: Loka­sóknin: Þegar þeir kom heim þá var það þetta sem beið þeirra

Tengdar fréttir

Lokasóknin: „Í úr­slita­keppninni þá refsa góðu liðin fyrir mis­tök“

Liðurinn „Stórar spurningar“ voru á sínum stað í Lokasókninni á þriðjudag. Farið var yfir hvort Miami Dolphis kæmist í úrslitakeppnina, hvort það sé styrkleiki eða veikleiki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt og hvaða Wild card-lið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×