Rússatengslin gætu kostað hnefaleika sætið við Ólympíuborðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 15:00 Frá viðureign Bakhodir Jalolov frá Úsbekistan og Bandaríkjamannsins Richard Torrez Jr á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókýó. Getty/Buda Mendes Hnefaleikar eru ein af íþróttunum sem er í hvað mestri hættu að missa sæti sitt á Ólympíuleikum í París 2024. Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira