Veðjaði á sjálfan sig og fékk tuttugu milljarða betri samning ári síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 23:31 Aaron Judge verður áfram leikmaður New York Yankees þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016. AP/Frank Franklin II Hafnaboltamaðurinn Aaron Judge spilar áfram í New York næstu árin eftir að hann gekk frá nýjum risasamningi við lið New York Yankees. Judge fær 360 milljónir dollara fyrir níu ára samning eða sem svarar rúmlega 51,1 milljarði íslenskra króna. Það má segja að Judge hafi veðjað á sjálfan sig og uppskorið ríkulega fyrir það. Breaking: Aaron Judge has agreed to a nine-year, $360 million contract to remain with the Yankees, sources confirmed to ESPN.More on Judge's deal: https://t.co/rq2HA5zOTk pic.twitter.com/Pz8CsGbFSV— ESPN (@espn) December 7, 2022 Judge hafði lengi verið í samningaviðræðum við New York Yankees, þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, en rann út á samning eftir síðasta tímabil eftir að samningar tókust ekki. Síðasta tilboð Yankees var 213,5 milljónir dollara fyrir sjö ára samning. Judge ákvað að fara á markaðinn og hlusta á fleiri tilboð. Yankees vildu alls ekki missa hann og buðu honum á endanum 146 milljónum dollurum meira en fyrir ári síðan. Samningur Judge hækkaði því um tuttugu milljarða króna á einu ári. Hann átti líka eitt besta tímabilið í sögu hafnaboltans og skoraði 62 heimahafnahlaup sem er það mesta í sögu Ameríkudeildarinnar. Gamla metið átti Roger Maris og var það frá 1961. Judge var að sjálfsögðu valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem þessi þrítugi leikmaður fær þau virtu verðlaun. BREAKING: Aaron Judge has agreed to a 9-year, $360 million with the Yankees, per @Ken_Rosenthal.That's nearly $770,000 per week, $110,000 per day, $4,600 per hour, or $76 per minute....for the next nine years.Insane pic.twitter.com/B1tu28kjUM— Joe Pompliano (@JoePompliano) December 7, 2022 Hafnabolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira
Judge fær 360 milljónir dollara fyrir níu ára samning eða sem svarar rúmlega 51,1 milljarði íslenskra króna. Það má segja að Judge hafi veðjað á sjálfan sig og uppskorið ríkulega fyrir það. Breaking: Aaron Judge has agreed to a nine-year, $360 million contract to remain with the Yankees, sources confirmed to ESPN.More on Judge's deal: https://t.co/rq2HA5zOTk pic.twitter.com/Pz8CsGbFSV— ESPN (@espn) December 7, 2022 Judge hafði lengi verið í samningaviðræðum við New York Yankees, þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, en rann út á samning eftir síðasta tímabil eftir að samningar tókust ekki. Síðasta tilboð Yankees var 213,5 milljónir dollara fyrir sjö ára samning. Judge ákvað að fara á markaðinn og hlusta á fleiri tilboð. Yankees vildu alls ekki missa hann og buðu honum á endanum 146 milljónum dollurum meira en fyrir ári síðan. Samningur Judge hækkaði því um tuttugu milljarða króna á einu ári. Hann átti líka eitt besta tímabilið í sögu hafnaboltans og skoraði 62 heimahafnahlaup sem er það mesta í sögu Ameríkudeildarinnar. Gamla metið átti Roger Maris og var það frá 1961. Judge var að sjálfsögðu valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem þessi þrítugi leikmaður fær þau virtu verðlaun. BREAKING: Aaron Judge has agreed to a 9-year, $360 million with the Yankees, per @Ken_Rosenthal.That's nearly $770,000 per week, $110,000 per day, $4,600 per hour, or $76 per minute....for the next nine years.Insane pic.twitter.com/B1tu28kjUM— Joe Pompliano (@JoePompliano) December 7, 2022
Hafnabolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira