Tónlist

Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög

Tinni Sveinsson skrifar
Ágústa Eva og Gunni Hilmars voru í miklu stuði á tónleikunum.
Ágústa Eva og Gunni Hilmars voru í miklu stuði á tónleikunum. Rakel Rún

Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni.

Hægt er að horfa á tónleikana hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hlusta á Bylgjunni.

Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Sycamore Tree

Glæsileg tónleikaröð

Tónleikarnir með Sycamore Tree eru númer fjögur í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison og Bjartmari og Bergrisunum. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar:

Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu.

Ágústa Eva og Gunni Hilmars á sviðinu í Bæjarbíói.Rakel Rún

Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.