Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög Tinni Sveinsson skrifar 24. nóvember 2022 18:00 Ágústa Eva og Gunni Hilmars voru í miklu stuði á tónleikunum. Rakel Rún Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. Hægt er að horfa á tónleikana hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hlusta á Bylgjunni. Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Sycamore Tree Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir með Sycamore Tree eru númer fjögur í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison og Bjartmari og Bergrisunum. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu. Ágústa Eva og Gunni Hilmars á sviðinu í Bæjarbíói.Rakel Rún Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. 10. nóvember 2022 18:01 Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hægt er að horfa á tónleikana hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hlusta á Bylgjunni. Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Sycamore Tree Glæsileg tónleikaröð Tónleikarnir með Sycamore Tree eru númer fjögur í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison og Bjartmari og Bergrisunum. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu. Ágústa Eva og Gunni Hilmars á sviðinu í Bæjarbíói.Rakel Rún
Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. 10. nóvember 2022 18:01 Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01
Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. 10. nóvember 2022 18:01
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31