Gulllyfta og gleði íslenska Norðurlandameistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2022 12:31 Birta Líf Þórarinsdóttir með gullið og íslenska fánann í mótslok. Instagram/@birtalifth Ísland eignaðist fjóra Norðurlandameistara á Norðurlandamóti barna og unglinga í lyftingum sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ um helgina. Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt. Lyftingar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt.
Lyftingar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira