Þola kylfingar á Kjalarnesi ekki smá skítalykt? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. október 2022 13:05 Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, sem spurði “Af hverju má ekki vera öðru hvoru skítalykt á golfvelli” ? Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Bændasamtaka Íslands spyr sig af hverju það megi ekki vera öðru hvori skítalykt á golfvellinum á Kjalarnesi. Spurningin er sett fram í ljósi þess að kjúklinga og svínabændur á Kjalarnesi eru að berjast fyrir því að stækka starfsemi sína en það gengur illa því kylfingar vilja ekki skítalykt af búunum yfir golfvöllinn. Fjörugur umræður sköpuðust í pallborði á Degi landbúnaðarins, sem haldin var á föstudaginn þar sem nokkrir spekingar sátu fyrir svörum og vörpuðu boltanum til hvors annars í umræðum um stöðu íslensks landbúnaðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtanna var til dæmis spurður hvaða hindranirnar væru fyrir íslenska landbúnaðinn til þess að hann geti hlaupið hraðar og ná markmiðum sínum? Gunnar sagði að skipulagslög landsins væru orðin mjög íþyngjandi og sagði svo: “Ég held að það sé 600 metra radíus lands, sem þarf að vera til þess að reisa kjúklingabú eða svínabú. Nú erum menn að berjast hér upp á Kjalarnesi að halda áfram starfsemi en nú eru bara allir uppfullir af því að það má alls ekki vera skítalykt á golfvellinum á Kjalarnesi. Ég segi bara, sveitarsamfélag eins og Ísland, af hverju má ekki vera öðru hvoru skítalykt á golfvelli? Í alvöru, ég held að við séum búin að týna okkur í einhverju gullhúðuðu regluverki dauðans, sem engin getur uppfyllt því miður,” sagði Gunnar. Þeir sem tóku þátt í pallborðinu á Degi íslensks landbúnaðarMagnús Hlynur Hreiðarsson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra var einn af þeim, sem sat í pallborðinu. Hann var duglegur að hrósa íslenskum bændum. “Mér finnst allt vera að vinna með íslenskum landbúnaði en mér finnst við ekki vera að nýta tækifærin. Við búum svo vel Íslendingar að við vitum hvaðan maturinn kemur. Við getum farið út í búð og séð það, erum við að gera eitthvað með þetta?,” spurði Guðlaugur Þór og hélt áfram. “Hver fékk þá hugmynd að það ætti að keppa í verðum á milli kjúklinga og sauðfés, þ.e. lambakjöt. Hver fékk þá hugmynd?.” Að lokum sagði Guðlaugur Þór þetta við bændur á Degi landbúnaðarins: “Mín skilaboð eru bara einföld og ég hef bara mikla ástríðu fyrir því. Gleymið því ekki að þið eruð rosalega góð, þið getið borið höfuðið rosalega hátt og við erum mjög stolt af ykkur og við getum verið það Íslendingar.” Guðlaugur Þór flutti ávarp á Degi landbúnaðarins og var duglegur að hrósa íslenskum bændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Landbúnaður Golf Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
Fjörugur umræður sköpuðust í pallborði á Degi landbúnaðarins, sem haldin var á föstudaginn þar sem nokkrir spekingar sátu fyrir svörum og vörpuðu boltanum til hvors annars í umræðum um stöðu íslensks landbúnaðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtanna var til dæmis spurður hvaða hindranirnar væru fyrir íslenska landbúnaðinn til þess að hann geti hlaupið hraðar og ná markmiðum sínum? Gunnar sagði að skipulagslög landsins væru orðin mjög íþyngjandi og sagði svo: “Ég held að það sé 600 metra radíus lands, sem þarf að vera til þess að reisa kjúklingabú eða svínabú. Nú erum menn að berjast hér upp á Kjalarnesi að halda áfram starfsemi en nú eru bara allir uppfullir af því að það má alls ekki vera skítalykt á golfvellinum á Kjalarnesi. Ég segi bara, sveitarsamfélag eins og Ísland, af hverju má ekki vera öðru hvoru skítalykt á golfvelli? Í alvöru, ég held að við séum búin að týna okkur í einhverju gullhúðuðu regluverki dauðans, sem engin getur uppfyllt því miður,” sagði Gunnar. Þeir sem tóku þátt í pallborðinu á Degi íslensks landbúnaðarMagnús Hlynur Hreiðarsson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra var einn af þeim, sem sat í pallborðinu. Hann var duglegur að hrósa íslenskum bændum. “Mér finnst allt vera að vinna með íslenskum landbúnaði en mér finnst við ekki vera að nýta tækifærin. Við búum svo vel Íslendingar að við vitum hvaðan maturinn kemur. Við getum farið út í búð og séð það, erum við að gera eitthvað með þetta?,” spurði Guðlaugur Þór og hélt áfram. “Hver fékk þá hugmynd að það ætti að keppa í verðum á milli kjúklinga og sauðfés, þ.e. lambakjöt. Hver fékk þá hugmynd?.” Að lokum sagði Guðlaugur Þór þetta við bændur á Degi landbúnaðarins: “Mín skilaboð eru bara einföld og ég hef bara mikla ástríðu fyrir því. Gleymið því ekki að þið eruð rosalega góð, þið getið borið höfuðið rosalega hátt og við erum mjög stolt af ykkur og við getum verið það Íslendingar.” Guðlaugur Þór flutti ávarp á Degi landbúnaðarins og var duglegur að hrósa íslenskum bændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Landbúnaður Golf Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði