Lífið samstarf

Ítölsku geymslupokarnir sem allir elska

Vogue fyrir heimilið
Pokarnir frá Uashmama eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri.
Pokarnir frá Uashmama eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri.

Ítölsku geymslupokarnir frá Uashmama eru að gera allt vitlaust. Pokarnir eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri. Þeir eru sjúklega flottir, slitsterkir og þola þvott.

Pokarnir fást í nokkrum stærðum og útfærslum og þau sem vilja til dæmis flokka með stæl nota þá undir pappírinn, plast og dósir. Óhreina tauið fær líka á sig allt annað yfirbragð í Uashmama og pokarnir eru frábærir undir leikföngin í barnaherberginu, teppin í sjónvarpsherberginu og handavinnudótið. Vörulínan inniheldur líka snyrtiveski, töskur og bakpoka og allar vörurnar eru umhverfisvænar og framleiddar á sjálfbæran hátt.

Vörurnar frá Uasmhama fást í Vogue fyrir heimilið


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.